top of page
logo_web.png
Image de engin akyurt

Hversu heilbrigt er samband þitt?

emojis.png

NJÓTTU, SAMBANDIÐ ÞITT ER HEILBRIGT ÞEGAR MAKI ÞINN...

  • virðir ákvarðanir þínar, óskir og smekk

  • tekur vinum þínum og fjölskyldu sem sínum/sinni

  • treystir þér

  • gleðst með þér

  • tryggir að þið séuð sammála um það sem þið gerið saman

Þið virðið hvort annað. Hræðist ekki að vera ósammála.

emojis2.png

VERTU VARKÁR, SEGÐU HÆTTU, ÞAÐ ER OFBELDI ÞEGAR MAKI ÞINN...

  • hunsar þig á dögum þegar hún/hann er reið(ur)

  • kúgar þig ef þú neitar að framkvæma það sem þú ert beðin um

  • hæðist að skoðunum þínum og áformum

  • gerir lítið úr þér og niðurlægir á almannafæri

  • er afbrýðisöm/samur og einokar þig

  • lýgur að þér og hagræðir sannleikanum sér í vil

  • ræður hvað þið gerið og hvert þið farið, hverju þú klæðist, andlitsfarða

  • les textaskilaboðin þín, póstinn þinn, tölvupósta eða skoðar símaforritin þín

  • krefst þess að þú sendir honum/henni persónulegar myndir af þér

  • einangrar þig frá fjölskyldu þinni og vinum

Það sem er að gerast er ekki eðlilegt og ekki þér að kenna. Þú þarft ekki að sætta þig við þetta ástand.

emojis3.png

VARAÐU ÞIG OG BIDDU UM HJÁLP, ÞÚ ERT Í HÆTTU ÞEGAR MAKI ÞINN...

  • hæðist að þér þegar þú ámælir honum/henni

  • reiðist þegar honum/henni mislíkar eitthvað

  • hótar að fremja sjálfsvíg “vegna þín”

  • skyldar þig til að horfa á klámefni

  • hótar að birta eða deila persónulegum myndum af þér

  • snertir þig, án samþykkis, á stöðum sem þér finnst óviðeigandi

  • ýtir þér, togar í þig, slær, hristir, lemur, kremur eða kreistir

  • þvingar þig til kynferðislegra athafna

  • ógnar þér með vopni eða hótar að drepa þig

Viðvörun, þú ert án efa fórnarlamb ofbeldis. Ekki standa í þessu ein(n). Leitaðu aðstoðar því ástandið gæti versnað.

SOUTENEZ VICTIME PAS SEULE !

 

Bénéficiaire :

Association VPS

1260 Nyon

Banque Alternative Suisse

CH10 0839 0039 8657 1000 5

[bulletin de versement QR]

don_web.jpg
qr-code_vect.png

TWINT

Scannez ce code QR depuis votre application Twint ou cliquez ici depuis votre téléphone !

Vos dons permettent de développer, imprimer/produire et diffuser des outils d’information et de sensibilisation pour les personnes victimes de violences physiques, psychiques et sexuelles (et leurs proches) en Suisse romande. Qu’il soit ponctuel ou régulier, quelle que soit la somme, votre soutien est précieux. Un chaleureux merci !

Exemple de soutien ponctuel : CHF 200.–, 500.– ou 1’000.–

Exemple de soutien régulier : CHF 20.–, 50.– ou 100.– par mois

 

​Vous pouvez également soutenir VPS en achetant cette belle collection de magnets solidaires !

magnets_footer.png

© 2021-2025

Cette plateforme d’information a été imaginée et réalisée par Chloé, ancienne victime, avec l’aimable participation de la Police cantonale vaudoise, Me Céline Jarry-Lacombe | avocate à Vevey, M. Pierre Jaquier | intervenant LAVI à Lausanne, Mme Céline Degonda | psychothérapeute à Lausanne et Mme Cécile Greset | collaboratrice scientifique et doctorante à l’Institut des études genre à Genève, pour la mise en ligne en mars 2022.

 

Un remerciement tout particulier aux personnes qui ont partagé leur précieux témoignage. Vous souhaitez témoigner anonymement ? Vous pouvez transmettre votre témoignage ici !

Un chaleureux merci aux survivantes et à toutes les personnes qui contribuent à la réussite des différents projets VPS ♥ Merci aux professionnel·le·s qui valident le contenu de la plateforme et des outils et qui interviennent dans les articles du blog. Merci à toutes les personnes qui ont offert de traduire le violencier en ligne dans leur langue. Enfin, un remerciement spécial à Soroptimist International Nyon-Rolle pour son soutien et sa collaboration.

TOUTE REPRODUCTION, MÊME PARTIELLE, EST INTERDITE SANS AUTORISATION.

bottom of page